Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| þriðjudagurinn 3. febrúar 2015

Aukin opnun í febrúar

Í Febrúar ætlum við að auka opnun skíðasvæðisins til að bjóða velkomna hingað ferðamenn í vetrarfríum. Er þessi liður einnig hugsaður til að bæta þjónustuna við heimafólk.

Nú mun vera sjö daga opnun frá og með þriðjudeginum 3. feb fram til sunnudagsins 22. feb.  Jafnframt verður aukaopnun fimmtudaginn 26 feb.

Opnunartíminn verður einnig aukinn og verður sem hér segir:

mánudaga 14-19
þriðjudaga 14-19
miðvikudaga     14-19
fimmtudaga 14-19
föstudaga 14-19
laugardaga 10-16
sunnudaga  10-16

Einungis eru því tveir skipulagðir lokunardagar í febrúar. 2. feb. og 23. feb. 

Við hlökkum til að sjá ykkur með brosið í sólinni á svæðinu.

 

 Staðan í dag

Tungudalur:

 Lokað

Seljalandsdalur:   

 Lokað

tilbúin göngubraut  
Dags:  23.jan
Uppfært:

 8:10

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 36
Seljalandsdalur :  42

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón