Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| sunnudagurinn 24. nóvember 2013

Fyrsta æfing vetrarins

fyrsta keyrslan á Miðfellslyftu
fyrsta keyrslan á Miðfellslyftu
1 af 3

Já góðu vinir, það er búið að prufa svæðið fyrir veturinn því að fyrsta æfing vetrarins var í dag, Nýr þjálfari skíðafélagsins, meistari Snorri Páll mætti klukkan 10 í morgun með fullt af hressu fólki til að taka út svæðið, enn er ekki hægt að opna fyrir almening en vonir standa til að það gangi í gegn fljótlega. 

Gönguskíðasvæðið er að sjálfsögðu opið og gengur allt vel þar enda venjan að það sé hægt að opna það fyrr. 

Snjóframleiðsla er í fullum gangi yfir byrjendasvæið og virðist það vera eini snjórinn sem að þoldi hlýindin í þessari viku en við höfum látið snjóbyssuna vera á fullu í frostinu sem að helgin gaf okkur. 

nú vonumst við starfsmenn til að veðurguðinn hafi heyrt bænir okkar og gefi okkur góða snjókomu í vikunni. 

 Staðan í dag

Tungudalur:

 10:00

Seljalandsdalur:   

 10:00

tilbúin göngubraut  
Dags:  21.jan
Uppfært:

 8:10

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 36
Seljalandsdalur :  42

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón