Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| sunnudagurinn 16. febrúar 2014

Thelma Rut sigraði mótið

Thelma að rútsta þessu
Thelma að rútsta þessu

Thelma Rut keppandi frá skíðafélagi ísfirðinga vann tvö gull og eitt silfur í bikarmóti sem fram fór í Tungudal um helgina. 

Gullin vann hún í Stórsvigi og silfur í svigi og má því segja að hún sé sigurvegari helgarinnar, 

Rannveig Hjaltadóttir einnig frá Skíðafélagi Ísfirðinga hafnaði í öðru sæti í fyrri keppninni, og má því með sanni segja að þetta hafi verið góður dagur hjá Skíðafélagi Ísfirðinga. 

Snorri Páll Guðbjörnsson Þjálfari var svo brosandi glaður eftir helgina að sjaldan hefur sést glaðari maður hér um slóðir enda að rifna úr stolti :D 

Mótin fóru vel fram í alla staði, brautin var sérstaklega vel unnin og allt skipulag var til fyrirmyndar hjá mótshöldurum.

Stórsvig stúlkna 1:

 1. Thelma Rut Jóhannsdóttir SFÍ með  1.53.37
 2. Rannveig Hjaltadóttir SFÍ með 1.55.21
 3. Aðalbjörg Pálsdóttir SKA með 1.55.52

Stórsvig stúlkna 2:

 1. Thelma Rut Jóhannsdóttir SFÍ með 1.47.39
 2. Erla Guðný Helgadóttir KR með 1.51.04
 3. Kolbrún Lilja Hjaltadóttir SKA með 1.51.12

Stórsvig drengja 1:

 1. Arnar Geir Ísaksson SKA með 1.47.48
 2. Sturla Snær Snorrason Ármann með 1.48.14
 3. Magnús Finnsson SKA með 1.49.60

Stórsvig drengja 2:

 1. Arnar Geir Ísaksson SKA með 1.42.28
 2. Magnús Finnsson SKA með 1.43.94
 3. Sturla Snær Snorrason Ármann með 1.44.45

Svig Stúlkna 

 1. Erla Guðný Helgadóttir KR með 1.21.00
 2. Thelma Rut Jóhannsdóttir SFÍ með 1.21.49
 3. Ragnheiður Brynja Pétursdóttir Ármann með 1.23.80

Svig drengja

 1. Magnús Finnsson SKA með 1.13.35
 2. Kristinn Logi Auðunsson IR með 1.14.41
 3. Sturla Snær Snorrason Ármann með 1.15.32

Við erum afar stoltir af keppendum og ánægðir með framför helgarinnar

takk fyrir okkur. 

kær kveðja Starfsmenn :D 

 Staðan í dag

Tungudalur:

 10:00

Seljalandsdalur:   

 10:00

tilbúin göngubraut  
Dags:  21.jan
Uppfært:

 8:10

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 36
Seljalandsdalur :  42

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón