Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
Hlynur Kristinsson | þriðjudagurinn 19. desember 2017

Þriðjudagur ATH LOKAÐ

Í dag Þriðjudag neyðumst við til að hafa lokað vegna veðurs það er um 10m/s í vind & 17m/s í hviðum í þetta á að bæta eftir hádeigi, líklegt er að vindur verði að slá í 20-22 m/s á svæðinu þegar líður á daginn.

Þannig í þeim vind er hvorki hægt að keyra lyftur né verið að moka veg uppá seljalandsdal sem skefur jafnóðum

vonandi njóti þið dagsins þótt svæðið sé lokað í dag.

 

Ps. svæðið lítur mikið betur út eftir hitan og bleytuna en við þorðum að vona þótt þunnt sé á því en eftir fyrstu skoðun leit þetta út fyrir að vera svipaðar skellur uppúr eins og hefur verið.

 

Bestu Kveðju

Starfsmenn svæðis   

 Staðan í dag

Tungudalur:

 10:00

Seljalandsdalur:   

 10:00

tilbúin göngubraut  
Dags:  21.jan
Uppfært:

 8:10

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 36
Seljalandsdalur :  42

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón