Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| fimmtudagurinn 2. október 2014

Viðgerð á Sandfellslyftu hafin

Viðgerð á Sandfellslyftu er hafin, sem að ætti nú að gleðja marga, áætlað er að viðgerð verði lokið í lok næstu viku. 

búið er að slaka lóðinu niður til að hægt sé að slaka á vírnum, þá á eftir að gera við skemmdirnar og koma þessu saman aftur. 

Nú eru starfsmenn mættir á svæðið og ætla sér að gera ansi mikið fyrir opnun. 

 

Hlökkum til að sjá ykkur 

Okkur þykir miður að tilkynna að Sandfellslyfta verður væntanlega ekki gangsett meir í vetur,

Við erum að vinna í því að fá snjóbíl með húsi hingað á morgun til að ferja gesti uppí Miðfell,

Stórtjón varð á lyftunni um kl 13:00 í dag þegar að eitt jójó flæktist á milli klafa og vírs í staur 12. Sá staur er með einn mesta þrýstinginn á lyftunni og ekki möguleiki á að vinna þetta öðruvísi en að slaka vírnum alveg niður, þörf er á að taka niður klafann og reyna að rétta hann, ef það tekst ekki þarf að panta nýjan frá umboðsaðila í Þýskalandi.

Einnig á eftir að meta skemmdir á vír og á staurnum sjálfum en forskoðun sýnir að ekki sé um stórskemmd að ræða þar.

Hvað gekk þarna á hlýtur að hafa verið mikið og óskum við eftir vitnum sem geta gefið okkur ljós á hvað gerðist til að við getum fyrirbyggt að þetta komi fyrir aftur, Þeir sem geta gefið upplýsingar mega endilega hafa samband við okkur í síma 4508400 eða á tölvupóst gauturivar@isafjordur.is

Takk takk 

| laugardagurinn 19. apríl 2014

Sandfell bilað

Okkur þykir miður að tilkynna að Sandfellslyftan lenti í tjóni, óvitað er hvað gerðist en einhvernvegin flæktist jójó í einum klafa á staur 12, 

tjón á lyftunni er nokkuð en unnið er að viðgerð

stefnt er á að lyftan verði kominn í gagnið á morgun Sunnudag

| laugardagurinn 19. apríl 2014

Íþróttaálfurinn og Solla stirða

Íþróttaálfurinn og Solla stirða verða hjá okkur í dag, 

þau munu prýða svæðið um kl 14:00 vegna seinkunar á flugi 

furðufatadagurinn er í fullum gangi um þessar mundir og má sjá alskyns flotta búninga 

grillið er í gangi og barnvæn tónlist spiluð. 

Páskaeggjamót HG hefst kl 13:00 og hvetjum við alla krakka til að taka þátt í því :D 

 

| fimmtudagurinn 17. apríl 2014

Breytingar á dagskrá, óvíst með opnun

Já kæru vinir, það er nú þannig að veðurguðirnir eru okkur ekki alltaf hliðhollir og því nauðsinlegt að gera breytingar.

Þannig er nú það að Big Jump mótinu var frestað í dag, pallurinn stóðst ekki skoðun og eru áætlannir um að halda mótið á Laugardag.

Útlit fyrir opnun á morgun er ekki bjart, og því hefur verið tekin sú ákvörðun að flytja dagskrá Föstudagsins Langa yfir á Laugardag.

þannig að á laugardaginn eru Íþróttaálfurinn og Solla Stirða, Furðufatadagurinn, Big Jump, Páskaeggjamót og grill  

Við biðjumst velvirðingar fyrir hönd veðurguðanna. 

 Staðan í dag

Tungudalur:

 10:00

Seljalandsdalur:   

 10:00

tilbúin göngubraut  
Dags:  21.jan
Uppfært:

 8:10

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 36
Seljalandsdalur :  42

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón