Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| fimmtudagurinn 9. janúar 2014

Opið í dag Fimmtudag 9.1

Já það munar ekki um það, í dag verður opið hjá okkur þrátt fyrir að það sé fimmtudagur, ástæðan er nú hreinlega sú að mikið hefur verið lokað undanfarið vegna veðurs. 

Opið verður í Tungudal frá kl 16 -19, færið er þéttur rakur snjór, allar lyftur verða opnaðar og troðnar helstu brekkur. 

Loksins er hægt að opna uppá Seljalandsdal og verða gerðar brautir að 5 km. Gulli tekur við ykkur með bros á vör :D 

Veður í dag ætlar að vera mjög fallegt og því ekkert að vanbúnaði að mæta með skíðin, 

það stefnir í fallegt veður framundan og góða skíðatíð. 

Okkur hlakkar til að sjá ykkur :D

| þriðjudagurinn 7. janúar 2014

Loksins tók veður að lægja

Nu er vinna hafin að móta svæðið og gera allt klárt fyrir opnunn, nokkuð mikill snjór hefur bæst við og því mikið verk framundan, 

Starfsmenn vinna á vöktum til að allt gangi sem fyrst. 

Oskað hefur verið eftir mokstri uppá Seljalandsdal og standa vonir yfir að það náist á morgun 

nánari uppl koma reglulega á næstunni, 

| sunnudagurinn 5. janúar 2014

spenna fyrir komandi vetri

Gullhóll
Gullhóll

Loksins fara veðurspár að spá lægjandi hér um slóðir og því ættum vð að geta farið að opna, við vitum af því að margir eru orðnir spenntir fyrir skíðamennskunni. 

við munnum gera okkar besta til að opna svæðin sem fyrst svo að hægt verði að skella sér á dalina. 

Góða við þetta veður er að mikill snjór er á svæðinu.

við stefnum í besta veturinn til þessa og verður kryddað uppá mörgum nýjungum í vetur.

endilega fylgist með okkur og við látum vita um leið og við getum opnað

 

 

| þriðjudagurinn 31. desember 2013

Gleðilegt ár kæru vinir

Heiðar á góðum páskadegi
Heiðar á góðum páskadegi

Starfsmenn óska öllum gleðilegs árs og farsældir á nýju ári

Veturinn 2013 var einstakur og hlakkar í okkur að takast á við verkefni komandi vetrar. 

 

| laugardagurinn 28. desember 2013

Stefnum í að opna á morgun 29.des

Stefnt er að því að opna í Tungudal á morgun Sunnudag 29. des.

mikla vinnu þarf til að koma svæðinu í gang og eru troðararnir nú á fullu við að ýta snjó og forma brekkur. 

öll moksturstæki eru upptekin um stundir en vonandi fáum við mokstur á planinu í fyrramálið. 

Önnur saga er af Seljalandsdal þar sem að við þurfum að treysta á aðeins öflugri græjur til að komast þangað uppeftir, þau tæki eru á fullu að opna á milli byggðastaða og losna því ekki strax, 

Starfsmenn eru að skoða hvort að fólki verði boðið að fara uppeftir með Sandfellslyftu eða að gera hring á skeiði. 

við verðum með nýjar uppl í fyrramálið hvort að hægt verður að opna 

 Staðan í dag

Tungudalur:

 10:00

Seljalandsdalur:   

 10:00

tilbúin göngubraut  
Dags:  21.jan
Uppfært:

 8:10

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 36
Seljalandsdalur :  42

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón