Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
Hlynur Kristinsson | mánudagurinn 8. maí 2017

Þegar snjóaleysir

Við starfsmenn skíðasvæðisins erum nú á fullu að ganga frá eftir veturinn og þökkum þeim kærlega sem sóttu svæðið þetta var snjóléttur vetur en það er eins og gengur við stjórnum því ekki og vonum við að næsti vetur verði bara hressari fyrir vikið.

þetta voru 42 dagar sem var almennt opið en sennilega náðst um 55 dagar með öllu í Tungudal páskarnir komu ótrúlega vel út en þar var varla hægt að skíða viku fyrir og viku eftir páska en páskarnir sluppu eins og í lyga sögu snjóaði viknuna fyrir og svo frost um páska sem gerði það að verkum að þegar mest var voru um 1.100 manns á svæði

 

Seljalandsdal var opið 96 dagar og tókst veturinn þar með ágætum þar var vel sótt og gekk bara nokkuð vel fyrir sig veturinn en annars var veturinn þar eins og í lygasögu líka en þar var eitt stærsta skíðamót íslands haldið 29 apríl og var byrjaði vikan sú með vindsperring og leiðindum en bæði skautið og sjálf Fossavatnsgangan gengu vel besta veðrið þá vikuna var einmitt á laugardeginum þegar keppt var, ekki vantaði sólinna þann daginn og margar stórstjörnur sóttu keppnina og er þetta stærsta og eitt flottasta fossavatnsgöngu mót sem haldið hefur verið en viku eftir mót var allur snjór meira og minna farin þannig ekki hefði það nú mátt vera vikunni seinna.

þannig við erum í skýjunum með þetta og þökkum fyrir veturinn    

Hlynur Kristinsson | miðvikudagurinn 26. apríl 2017

Í dag miðvikudag

Í dag miðvikudag er eftirfarandi opið

Seljalandsdal Troðið 5k | 12,5k | 25k

Tungudalur byrjendasvæði opið en ómyllað þar sem við viljum sem minnst snerta það í þessum hita

annað er lokað nema eldri hópur er með æfingu í bakka 2

Hlynur Kristinsson | sunnudagurinn 23. apríl 2017

Sunnudagur

Góðan daginn :)
Veðurspáin er góð fyrir daginn í dag og ættum við að fá að sjá sólina þegar líður á daginn.
Við ætlum að hafa opið frá kl10:00 til kl16:00 í dag
 
Troðið verður:
 
Tungudal: Byrjendasvæði - Sandfell - Sneiðingur - Kvennabrekka - Miðfell ( Bakki 3,4 og Royal)
 
Seljalandsdalur: Sporað 5km ,12,5km og ef allt gengur vel þá ætti 25km að vera tilbúnir sporaði eitthvað upp úr opnum :D
Hlynur Kristinsson | laugardagurinn 22. apríl 2017

Laugardagur

Góðan daginn :)
í dag er opið frá kl10:00 til 16:00
 
Troðið verður:
Tungudalur var troðinn í gærkvöldi og var smá úrkoma í nótt, þannig það er smá föl yfir troðnu svæðunum.
 
Tungudal: Byrjendasvæði - Sandfell - Sneiðingur - Kvennabrekka - Miðfell ( Bakki 3,4 og Royal)
 

Seljalandsdalur: Sporað 5km og 12,5km

 

Uppfært*kl11:16 : Troðarinn er að vinna núna í 25km og ætti að vera tilbúinn skautabraut í kringum kl14

Hlynur Kristinsson | föstudagurinn 21. apríl 2017

Föstudagur

Opið í dag frá kl14:00 til kl19:00 :)
 
Troðið verður:
Tungudal: Byrjendasvæði - Sandfell - Sneiðingur - Kvennabrekka - Miðfell (Bakki 2 og 3)
 
Seljalandsdalur: 5km (jafnvel 12,5km ef tími vinnst til)

 Staðan í dag

Tungudalur:

Lokað

Seljalandsdalur:   

Lokað

tilbúin göngubraut  
Dags: 18.des
Uppfært:

 9:00

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 15
Seljalandsdalur :  20

 

« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Veður
Seljalandsdalur - skíðaskáli VSV 4 m/s, 3,1 °C, Mesti vindur: 5 m/s, Mesta hviða: 10 m/s
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón