Gjaldskrá

Skíðasvæðið Tungudal – svigskíðasvæðið
Price
1 klukkustund
2.200 kr.
2 klukkustundir
2.800 kr.
3 klukkustundir
3.200 kr.
Einn dagur
3.700 kr.
Þrjú skipti/námskeiðspassi
8.900 kr.
Skíðasvæðið Seljalandsdal – gönguskíðasvæði
Price
Eitt skipti
1.300 kr.
Þrjú skipti/námskeiðspassi
3.500 kr.
Afsláttarpassar á göngu- og svigskíðasvæði
Price
Heilsupassi: Vetrarkort á skíði og árskort í sund
39.000 kr.
Vetrarkort
28.000 kr.
Fjölskyldupassi – 3-5 manns í 1-3 daga
20% afsláttur
Skíðavikupassi – mánudagur til mánudags
14.700 kr.

Gjaldfrjálst er fyrir börn 5 ára og yngri á alpa- og gönguskíðasvæði og 50% afsláttur fyrir börn 6 til 18 ára.
Allir skíðaiðkendur á alpa- og gönguskíðasvæði þurfa að kaupa sér vasakort, einnota eða fjölnota. Fjölnota kortin, sem eru úr plasti, kosta 1.000 kr. og er hægt að nota ár eftir ár og á önnur skíðasvæði annarstaðar á landinu. Einnota kortin eru úr pappír og kosta 350 kr. og er hægt að nota í nokkur skipti.
Keypt vetrarkort eru á ábyrgð kaupanda, veðurfar og lokanir vegna annarra óviðráðanlegra ástæðna/atvika veita ekki rétt til endurgreiðslu eða afsláttar.

Leiga á skíðabúnaði

Hægt er að leigja búnað fyrir börn og fullorðna á báðum skíðasvæðum.
Á skíðasvæðinu í Tungudal er hægt að leigja svigskíði, stafi, klossa, snjóbretti og brettaskó. Í Seljalandsdal er hægt að leigja gönguskíði, skó og stafi.

Svigskíða- og brettaleiga
1 dagur
Skíði/bretti, allur búnaður 146/130 cm og stærri
4.850 kr.
Skíði/bretti, allur búnaður 145/125 cm og minni
3.800 kr.
Skíði, allur búnaður 110 cm og minni
2.800 kr.
Skíði/bretti 146/130 cm og stærri
3.400 kr.
Skíði/bretti 145/125 cm og minna
2.600 kr.
Skór nr. 37 og stærri
2.400 kr.
Skór nr. 36 og minni
1.700 kr.
Stafir
920 kr.
Gönguskíðaleiga
1 dagur
Skíði, slétt áburðar m/áburði og hreinsun
4.700 kr.
Skíði, skinn
3.700 kr.
Skíði, riffluð
3.400 kr.
Ef skór og stafir eru teknir með leigu á skíðum
1.900 kr.
Allur búnaður 150 cm og minni
3.600 kr.
Skór nr. 37 og stærri
2.400 kr.
Skór nr. 36 og minni
1.700 kr.
Stafir
920 kr.
Ef leigt er í þrjá eða fleiri daga er veittur 20% afsláttur af leigu. Gildir ekki í Skíðaviku en þá er aðeins hægt að leigja búnað í einn dag í einu.
Skíðasvæði – önnur þjónusta
Opnun utan opnunartíma
59.900 kr.
klst.
Leiga á braut, byrjendabrekka
6.120 kr.
klst.
Leiga á braut, Sandfell
10.700 kr.
klst.
Leiga á braut, Miðfell
14.100 kr.
klst.
Leiga á braut, gönguskíðasvæði
9.700 kr.
klst.

Gjaldflokkurinn “Opnun utan opnunartíma” bætist við leigu á braut sé svæðið opnað utan hefðbundis opnunartíma. Aðgangseyrir er ekki innifalinn.

Tækjaleiga
Leiga á troðara IS-82 (leigt með manni)
33.806 kr.
Leiga á troðara IS-95 (leigt með manni)
38.806 kr.
Leiga á snjóðsleða
8.850 kr.