Skíðavikan / Páskar

Dagskrá skíðasvæðanna í Skíðavikunni:

Smellltu á hlekkina til að fá nánari upplýsingar um hvern viðburð.
Skíðavikupassi gildir á bæði svæðin og kostar 14.700 kr.

Dagskrá skíðavikunnar í heild sinni er að finna hér. 

Miðvikudagur 05. apríl - 2023

Fimmtudagur 06. apríl – skírdagur 2023

  • Skíðaskotfimi á Seljalandsdal (skráning á staðnum) kl. 12:00
  • Kvöldopnun og dúndrandi stemmning í Tungudal  
    Skíðafleyting (skráning á staðnum) kl. 19:00
    Snjósleða-rally (skráning á staðnum) kl. 20:00 
  • DJ Atli Kanill þeytir skífum

Föstudagur 07. apríl – föstudagurinn langi 2023

 

Laugardagur 08. apríl 2023

Sunnudagur 09. apríl 2023

  • Almenn opnun, tónlist og fjör á dalnum
Opnunartími yfir páska og skíðaviku 2023
Tími
Mánudagur 03. apríl
13:00 – 19:00
Þriðjudagurinn 04. apríl
13:00 – 19:00
Miðvikudagurinn 05. apríl
10:00 – 17:00
Fimmtudagurinn 06. apríl / skírdagur
10:00 – 21:00
Föstudagurinn 07. apríl / föstudagurinn langi
10:00 – 17:00
Laugardagurinn 08. apríl
10:00 – 17:00
Sunnudagurinn 09. apríl / páskadagur
10:00 – 17:00
Mánudagurinn 10. apríl / annar í páskum
10:00 – 17:00

Fimmtudagur 06. apríl – skírdagur 2022