Velkomin á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar
Dalirnir tveir - Best geymda leyndarmálið
Kaupa kort
Gönguskíðasvæðið Seljalandsdal
Fjölbreyttar skíðagöngubrautir í stórbrotnu umhverfi
Smelltu hér
Skíðavikan á Ísafirði
Fylgstu með dagskrá Skíðavikunnar
Smelltu hér
Skíðafélag Ísfirðinga
Göngu- og svigskíðaæfingar
Smelltu hér
Previous slide
Next slide

29.4.24
Takk fyrir veturinn

...

...

...


Veðurstöð: Þverfjalli

Síðast uppfært

20. júlí, 2024
16:30

Opnunartími

Þri: 16:00-20:00
Mið: 16:00-20:00
Fim: 16:00-20:00
Fös: 16:00-19:00
Lau: 10:00-16:00
Sun: 10:00-16:00

á ekki við í skíðaviku

ALPASVÆÐI

...

27.4.24
alveg ný braut

...

...

...


Veðurstöð: Seljalandsdal

Síðast uppfært

20. júlí, 2024
16:30

Opnunartími

Þri: 16:00-19:00
Mið: 16:00-19:00
Fim: 16:00-19:00
Fös: 14:00-18:00
Lau: 10:00-14:00
Sun: 10:00-14:00


Seljalandsdalsvegur :

GÖNGUSVÆÐI

Fréttir af samfélagsmiðlum okkar

Kaupa kort

Einn dagur

Skíðasvæðið Tungudal – alpasvæði

Vetrarkort

Vetrarkort á alpa- og gönguskíðasvæði

Streymi frá gönguskíðasvæðinu (í vinnslu)

Streymi frá svigskíðasvæðinu

Skilgreining á færi

Skilgreining á færi

Hvernig er færið? Hér eru helstu skilgreiningar á skíðafæri

Sjá meira
Skíðareglur

Skíðareglur

Allar helstu leiðbeiningar, upplýsingar og reglur sem gilda á skíðasvæðunum

Sjá meira
Gjaldskrá & skíðaleiga

Gjaldskrá & skíðaleiga

Allar helstu upplýsingar um gjaldskrá og leigu á skíðabúnaði á svæðinu

Sjá meira
Algengar spurningar

Algengar spurningar

Hér er að finna algengustu spurningarnar og svör við þeim

Sjá meira

Um skíðasvæðin

Á svigskíðasvæðinu í Tungudal eru þrjár afkastamiklar skíðalyftur og fjölbreyttar brekkur við allra hæfi. Í dalbotninum er byrjendalyfta fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref. Beint fram af Sandfellinu eru mjúkir en brattir bakkar sem aðeins eru troðnir að hluta, þannig að auðvelt er að skíða utanbrautar.
Innar í dalnum við Miðfellslyftuna eru mýkri brekkur fyrir meðalmannin sem og reyndara skíðafólk sem vill meiri kraft í brekkurnar. Frá enda lyftunnar er upplagt að skella skíðunum á bakið og rölta upp á Miðfell og njóta útsýnisins þaðan. Í sunnanverðu Miðfelli er brött og skemmtileg brekka. Frá enda Miðfellslyftunnar eru mjúkar brekkur niður dalbotninn sem eru upplagðar fyrir fjölskylduna. Lengsta skíðabrekkan er um 2.6km. Á svæðinu eru fimm skíðabrekkur með FIS vottun til keppnishalds. 

Snjóbrettin eru að sjálfsögðu ekki skilin útundan.
Ef aðstæður leyfa búa starfsmenn til stökkpalla, bordercross brautir ásamt því að gilið er vinsælt meðal brettafólks. Þá eru sett upp „rail“ og „box“ um svæðið og á byrjendasvæðinu fyrir þá sem vilja spreyta sig.

Um svæðið

Fróðlegar upplýsingar
Lengsta skíðabrekkan
0 km
Lengsta skíðagöngusporið
50. 0 km
Fjöldi gesta 2021-22
10.00 0 +
Fjöldi opnunardaga 2021-22
12 1

Það sem gestir segja um svæðið okkar

Segðu okkur frá upplifun þinni með því að smella hér.

Favour Joan Isaac
Favour Joan Isaac
2021-03-09
mælir með
open an account with Mr Louis Bobby, where you will have access to create and fund your account yourself, have full access to be monitoring your trading,I Invested $1000 and make $10,500 after just seven days of investing with Mr Louis Bobby how your profit goes and at the end of every successful trading, you can place your withdrawal requests to your bank account or bitcoin wallet with no stress. I am a living witness. With MR LOUIS BOBBY , trading is made easy. Here are possible link to contact Him: Email:LOUISBOBBYFOREXTRADER@GMAIL.COM WhatsApp: +1(469)283-5175
Justas Šuscickis
Justas Šuscickis
2018-12-18
mælir með
The best one! Especialy on the powder day:)
Jon Viggo Gunnarsson
Jon Viggo Gunnarsson
2017-04-15
mælir með
Mjög gott skíðasvæði. Er kannski ekki alveg hlutlaus, en gaman er á skíðum á Ísafirði.
Sjafnar Gunnarsson
Sjafnar Gunnarsson
2017-04-09
mælir með
Frábært skíðasvæði
Sigurdur Arnfjord
Sigurdur Arnfjord
2017-04-09
mælir með
frábær aðstaða og sjaldan bið í lyfturnar jamm og sei sei
Marinó Arnórsson
Marinó Arnórsson
2017-03-11
mælir með
Frábært svæði! Aðeins kláfur í efri lyftuna gömlu, mundi fullkomna hana.